47. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. maí 2019 kl. 09:30


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Þórunni Egilsdóttur (ÞórE), kl. 09:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:38

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 45. fundar var samþykkt.

2) 803. mál - ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga Kl. 09:32
Á fundinn komu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi og Guðný Jenný Jónsdóttir frá Ríkisendurskoðun og Þórhallur Vilhjálmsson forstöðumaður lagaskrifstofu Alþingis kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 780. mál - upplýsingalög Kl. 10:15
Á fundinn komu Oddur Þorri Viðarsson frá forsætisráðuneyti og Eiríkur Jónsson frá Háskóla Íslands. Þeir kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 493. mál - stjórnsýslulög Kl. 10:47
Frestað.

5) Önnur mál Kl. 10:48
Formaður lagði til að umfjöllun um lög um gjaldeyrismál og stjórnsýslu Seðlabanka Íslands við framkvæmd gjaldeyriseftirlits verði frestað þar sem málið hefur verið kært til lögreglu. Tilagan var samþykkt.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00